UMHVERFISVÆNN VALKOSTUR MEÐ HUNDRAÐ ÁRA REYNSLU

BYGGINGALAUSNIR FYRIR KRÖFUR FRAMTÍÐAR UM vistvænan BYGGINGAIÐNAÐ

Xella stendur fyrir hraða, sjálfbærni og hagkvæmni í byggingalausnum. Með árlega sölu upp á 1,5 milljarða evra, 99 starfandi framleiðsluverksmiðjur í 20 löndum, söluskrifstofur í 30 löndum, er Xella orðin leiðandi á alþjóðavísu í framleiðslu og þróun byggingarefna.

Ytong er flaggskipið í vörumerkjalínu Xella, en Hebel, Multipor og Silka gefa ekkert eftir. Öll vörumerkin eru í grunnin gerð úr sömu náttúrulegu hráefnunum en innihalda mismikið loftmagn.

XELLA NÝSKÖPUN OG HUGVIT