Ytong er byggingarefni framtíðarinnar

Hleðslukubbar og einingar úr Ytong gefa meiri orkunýtni, betri innivist og mesta brunaþol af byggingarefnum á markaði í dag.

Myglar ekki

Ytong andar og hleypir raka úr rýmum. Þetta er eiginleiki sem stuðlar að þægilegu og heilbrigðu rakastigi í byggingum.

Einangrandi

Engin þörf á viðbættri einangrun vegna mikils loftmassa í efninu. Einangrunargildi er hærra en kröfur gerðar skv íslenskum bygginastöðlum.

Eldþolið

Ytong er eitt eldþolnasta byggingaefni sem til er á markaði í dag og státar af A1 vottun. Efnið brennur ekki og leiðir ekki hita né kulda.

Fyrst til að byggja sér hús úr Ytong!

Sjáðu húsið í byggingu.

Fólk sem tekur til hendinni

Vegna þess hve einfalt byggingarferlið verður með Ytong hleðslukubbum, er það kjörið fyrir fólk sem kýs að taka sjálft til hendinni. Hús úr Ytong, frauðsteypukubbum og einingum er ekki síður vistvænn byggingarvalkostur sem veitir heilbrigða innivist fyrir íbúa þess til framtíðar. Efnið er létt og einfalt í notkun og auðvinnanlegt með hefðbundnum verkfærum.

KOMDU AÐ KUBBA

Meiri orkunýtni, betri innivist, hæsta brunaþolið og enginn myglusveppur. Allir þessir eigninleikar og miklu miklu fleiri sameinast í einu Ytong húsi.

Viltu vita meira?

Sendu okkur línu strax í dag ef þú ert með einhverjar spurningar. Við elskum að tala um Ytong!