Komdu að kubba!
Ytong frauðsteypukubbar, eru umhverfisvænn byggingakostur úr náttúrulegum hráefnum: sandi, vatni, kalki og sementi. Efnið hefur hátt einangrunargildi, er eldþolið, létt og auðvinnalegt. Hvort sem þú ert að stækka eða byggja, þá eru Ytong útveggjakubbarnir besti kosturinn ef horft er til sparnaðar, byggingarhraða og vistvænna eiginlega. Kubbarnir koma í mismunandi þykktum og ekki er þörf á viðbótar einangrun á veggina. Kubbur með þykktina 36,5 cm gefur einangrunar gildið 0,26 W/m2k en á Íslandi eru kröfur um einangrunargildi 0,40 W/m2k og undir.
Myndskeið af útveggja hleðslu í Garðabæ á góðum degi.