Ytong er samkvæmt íslenskum bygginga stöðlum kallað "Hita og Þrýstihert Frauðsteypa" eða Autoclaved Aerated Concrete á ensku.
Ytong var fundið upp í Svíðþjóð árið 1929 og var notað mikið í uppbyggingu í Þýskalandi eftir seinni heimstyrjöldina og tilheyrir Ytong merkið Þýsku fyrirtæki í dag sem heitir Xella.
Ytong er mest selda byggingaefni í Evrópu og Asíu í dag, sem dæmi í Danmörk hefur efnið náð 70% af milliveggja markaði og 80-90% af minni íbúðar húsum eins og einbýlum og rað-par húsum.
Ytong samanstendur eingöngu af náttúrulegum efnum þ.e.a.s - sandi, vatni, kalkstein, sementi og álpúðri (aluminium powder).
Ferlið byrjar á blöndun efnana, í ferlinu lyftir efnið sér "Hefun" eftir ákveðna blöndunar aðferð, svo er massinn bakaður í svokölluðum Autoclaved ofni (ofn sem Hita og Þrýstiherðir) þegar Autoclave ferlið er afstaðið þá er massinn skorin niður í t.d kubbaform sem hentar að hverju sinni. Eftir þessa aðferð stendur eftir efni sem hentar einstaklega vel til húsbygginga.
Ytong hentar einnig vel til skúlptúrgerðar, hér er linkur til gamans um það.
Ytong er hlutlaust í PH gildi og dauðhreinsað eftir Autoclave ofnin, verkunin af ofninum og kalkinu sem er í blöndunni gerir það að verkum að myglusveppur getur ekki lifað í efninu.
(Á tannlæknastofum er hægt að finna minni útgáfur af ofnum sem notuð eru til að dauðhreinsa tól á milli sjúklinga).
Samkvæmt stöðlum í Evrópu, Bandaríkjunum og öðrum löndum er YTONG eitt nátturuvænasta efni sem hægt er að nýta í byggingariðnaði auk þess að vera eiturefnalaust og endurvinnanlegt, Vegna þessara eiginleika auk þess að myglusveppur lifir ekki í efninu hefur það sem dæmi vottun frá Norsku Ofnæmis- og Astmasamtökunum.
Ytong var fundið upp í Svíðþjóð árið 1929 og var notað mikið í uppbyggingu í Þýskalandi eftir seinni heimstyrjöldina og tilheyrir Ytong merkið Þýsku fyrirtæki í dag sem heitir Xella.
Ytong er mest selda byggingaefni í Evrópu og Asíu í dag, sem dæmi í Danmörk hefur efnið náð 70% af milliveggja markaði og 80-90% af minni íbúðar húsum eins og einbýlum og rað-par húsum.
Ytong samanstendur eingöngu af náttúrulegum efnum þ.e.a.s - sandi, vatni, kalkstein, sementi og álpúðri (aluminium powder).
Ferlið byrjar á blöndun efnana, í ferlinu lyftir efnið sér "Hefun" eftir ákveðna blöndunar aðferð, svo er massinn bakaður í svokölluðum Autoclaved ofni (ofn sem Hita og Þrýstiherðir) þegar Autoclave ferlið er afstaðið þá er massinn skorin niður í t.d kubbaform sem hentar að hverju sinni. Eftir þessa aðferð stendur eftir efni sem hentar einstaklega vel til húsbygginga.
Ytong hentar einnig vel til skúlptúrgerðar, hér er linkur til gamans um það.
Ytong er hlutlaust í PH gildi og dauðhreinsað eftir Autoclave ofnin, verkunin af ofninum og kalkinu sem er í blöndunni gerir það að verkum að myglusveppur getur ekki lifað í efninu.
(Á tannlæknastofum er hægt að finna minni útgáfur af ofnum sem notuð eru til að dauðhreinsa tól á milli sjúklinga).
Samkvæmt stöðlum í Evrópu, Bandaríkjunum og öðrum löndum er YTONG eitt nátturuvænasta efni sem hægt er að nýta í byggingariðnaði auk þess að vera eiturefnalaust og endurvinnanlegt, Vegna þessara eiginleika auk þess að myglusveppur lifir ekki í efninu hefur það sem dæmi vottun frá Norsku Ofnæmis- og Astmasamtökunum.
Einangrunargildi: Ytong hefur framúrskarandi einangrunargildi, hátt einangrunar gildi myndast af hversu mikið loft er í massanum, þess vegna ekki er þörf á viðbættri einangrun í Ytong útveggi. (Einagrunargildi Ytong fer langt fram yfir kröfur á Íslandi)
Eldþolið: Ytong er einstaklega eldþolið, efnið er eldþolnasta byggingaefni sem til er á markaði og hefur A1 vottun, efnið brennur ekki og leiðir ekki hita. Hljóðþolið: Heilir veggir úr Ytong gefa góða hljóðeinangrun sem mætir öllum helstu stöðlum. Andar vel: Ytong andar mjög vel og sleppir raka vel úr rýmum. þetta stuðlar að þægilegu og heilbrigðu rakastigi í byggingum. Jarðskjálftar: Veggir og byggingar hlaðin úr Ytong eru einstaklega jarðskjálftaþolin, sem dæmi velja Japanir efnið umfram annað á jarðskjálfta svæðum. Góð ending og þol: Byggingar byggðar úr Ytong er mjög þolnar og grotna ekki niður við eðlileg loftlagsskilyrði. Ytong þolir vel bleytu og hentar einstaklega vel í blautrými og auk þess er pH-gildi efnisins hlutlaust svo myglusveppur þrífst ekki í því. Góð nýting: Vegna stærðarhlutfalla steinanna sem Ytong er framleitt í eru mjög lítil afföll af efni samanborið við vinnu á gifs veggjum. Fljótleg uppsetning: Vegna hversu eðlislétt efnið er og auðvelt að vinna það er uppsetning með Ytong mjög fljótleg. Hægt er að saga og bora Ytong með öllum almennum verkfærum en einnig eru í boði sérhæfð verkfæri, og vegna þess hve nákvæmlega Ytong hleðslu kubbar eru skornir (skekkjumörk innan við 1mm) þarf ekki að nota hleðslugrindur í tilfellum þar sem lofthæð er undir 4 metrum miðað við notkun á 10 cm þykkum innveggjasteinum. Uppsetning í frosti: Hægt er að vinna við uppsetningu á veggjum í allt að -10°Celsius Aðlögunarhæfni: Hægt er að saga Ytong vörur í hvaða form og horngráður sem hugsanlega þarf við byggingarframkvæmdir. Efnið er eins og áður segir mjög meðfærilegt og hægt að vinna úr því með hefðbundnum verkfærum en að auki er þa mjög sterkt svo hægt er að nota skrúfur og tappa eins og í hefðbundna steinsteypu til dæmis við uppsetningu á innréttingum. Endurvinnanlegt: Ytong er auð endurvinnanlegt í endurnýtanlegt form. |
|