Xella stendur fyrir nýsköpun og sjálfbærni í byggingalausnum

Leitum ekki langt yfir skammt

Svarið við áskorunum framtíðar um loftslagsvernd, verndun auðlinda, og hagkvæmar byggingar, liggur í orkusparandi og endurvinnanlegum byggingarlausnum Xella. ​

Xella vörumerkin eru margverðlaunuð og umhverfisvottuð í bak og fyrir

Umhverfisstofnun samþykkir notkun á Ytong frauðsteypu til notkunar í framkvæmdir þar sem stefnt er að Svansvottun.

Xella umhverfis tölfræði

Xella hefur innleitt umhverfisstjórnunarstaðalinn ISO 14001

Fyrsti framleiðandi byggingarefna til að hljóta vöggu til grafar vottun árið 2011

Ytong er í útblástursflokkun M1 sem er það besta sem hægt er að fá að því sviði

Ytong er vörumerki aldarinnar samkvæmt German Standards

Orkunýtnar og endurvinnanlegar byggingar.

Vottanir Ytong
  • Umhverfisyfirlýsing EPD - YTONG
  • Umhverfisvottun skv ISO 14025/ og /EN 15804/
  • Umhverfisvottun ECO INSTITUT
  • Umhverfisvottun: Cradle to cradle
  • Vottun um heilbrigða innivist
  • ISO 14001 umhverfisvotun
  • Vottun orkusparnaður og kolefnisfótspor
  • Útblástursflokkun M1
Vottanir Hebel
  • Umhverfisyfirlýsing EPD - HEBEL
Vottanir Multipor
  • Umhverfisyfirlýsing EPD - Multipor