FYRIR ALLAR BYGGINGAFRAMKVÆMDIR

FYRIR IÐNAÐ OG  STÓRFRAMKVÆMDIR

FYRIR AHLIÐA GÆÐA  EINANGRUN 

Sjálfbær lausn MEÐ HUNDRAÐ ÁRA REYNSLU

XELLA ER FRAMTÍÐIN Í BYGGINGALAUSNum

Xella stendur fyrir hraða, sjálfbærni og hagkvæmni í byggingalausnum. Með árlega sölu upp á 1,5 milljarða evra, 99 starfandi framleiðsluverksmiðjur í 20 löndum, söluskrifstofur í 30 löndum, er Xella orðin leiðandi á alþjóðavísu í framleiðslu og þróun byggingarefna.

Ytong er flaggskipið í vörumerkjalínu Xella, en Hebel, Multipor og Silka gefa ekkert eftir. Öll vörumerkin eru í grunnin gerð úr sömu náttúrulegu hráefnunum en innihalda mismikið loftmagn.

Xella er jafnframt þekkingarfyrirtæki, frumkvöðull og leiðandi á helstu sviðum tækniþróunar og hugvits í bygginga- verk- og tæknifræði, ekki síður en í þróun byggingarefna og lausna. Xella er eina fyrirtæki sinnar tegundar sem rekur eigin rannsókna- og þróunarsetur.

Nýjasta tækni og hugvit er leiðarljós á öllum framleiðslu- og þjónustustigum. Stafræna skipulagsþjónusta Xella, blue.sprint er dæmi lausn sem gerir stór verkefni nákvæmari í efnisútreikningum, fljótlegri í skipulagningu og uppsetningu o.þ.a.l. ódýrara en ella. Eins hefur Xella einsett sér að auka gæði og hagkvæmni í byggingaframkvæmdum, og ekki síst til að minnka sóun, þá hefur Xella innleitt BIM fyrir öll vörumerkin.

Xella vörur eru sjálfbærar í framleiðsluferli sem og á líftíma bygginga sem úr þeim eru gerðar.

Með vörum frá Xella eru reistar sjálfbærar, endurnýtanlegar og orkunýtnar hágæða byggingar. Vörumerki Xella hafa öll hlotið fjölda viðurkenninga og vottana fyrir umhverfisvæna og heilsuaukandi eiginleika sína.

XELLA NÝSKÖPUN OG HUGVIT